21.4.2009 | 15:28
Pottþétt fjárfesting
Þetta er náttúrulega lausnin og líklega besta fjárfesting sem sjóðirnir geta gert.
Sjóðirnir kaupa jöklabréf og fjárfesta í íbúðarhúsnæði fyrir sjóðfélaga og gera þar með flott kaup þar sem þeir fá krónurnar á góðu verði. Þetta losar út jöklabréfin og þar með styrkist krónan og skuldir fólks lækka þar með. Vextir gætu lækkað í kjölfarið og hreifing farið að komast á hlutina í landinu okkar.
Það eru klárir hagsmunir fyrir íslendinga að sjóðirnir fjárfesti á Íslandi og örugglega besta hugsanleg fjárfesting sjóðanna.
Áfram Helgi
![]() |
Hugsjónamaðurinn Helgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Kárinn
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.